
Farið er í helstu grunnatriði yogaiðkunar sem eru öndun, líkamsstöður og slökun (hugleiðsla). Mjúkar yogaæfingar sem ganga útá að styrkja stoðkerfið, bak, axlir, fætur, mjaðmir og hendur. Gong slökun í lokin sem gefur líkamanum tækifæri á að endurhlaða sig og svefn verður oftast mun betri.
Skoða og bóka í viðburð á facebook síðunni hér