Viðburðir / Námskeið

Hægt er að skoða viðburði á facebook síðunni okkar.

Reglulega er boðið uppá viðburði og námskeið í Kyrrðarhofinu.  Markmiðið hjá Vökuland wellness er að auka og styrkja andlega og líkamlega vellíðan.  Áhersla í viðburðum er á öndun, slökun, streitulosun og fræðslu.  Meðal reglulegra viðburða eru:

          Endurræstu taugakerfið : Tónheilun og KakóRó

          Viltu komast á þinn Kyrrðarpunkt : fræðsla og slökun

          Yurt yoga og gong

Námskeið sem eru framundan:

          Englareiki 1 & 2  

          Ferð hetjunnar – Sköpunarsmiðja haust 2021