Viðburðir

Kyrrðarhofið Vökulandi

Upplifðu einstaka stund í fallega mongólska Kyrrðarhofinu hjá Vökuland wellness  Haldnir eru einstakir viðburðir og námskeið með yoga, djúpslökun (yoga Nidra), tónbaði og tónheilun, kakóRó fyrir hópa og einstaklinga allan ársins hring.  Kristalskálar, tíbeskar og indverskar tónskálar, gong og fleiri fagurlega hönnuð hljóðfæri hjálpa til við að komast í djúpslökun í andlega bætandi ferðalagi.  Hver stund er í 1–1,5 klst. , 10 – 12 manns komast í einu í hofið.  Hægt er að panta gistingu á staðnum í hlýlegri og vel útbúinni íbúð.  Til að bóka tíma fyrirfram er haft samband við Sólveigu í info@vokulandwellness.is  eða í gegnum vefsíðuna

Hægt er að skoða viðburði á facebook síðunni okkar.