Samtal og slökun

Lögð er áhersla á að viðskiptavinurinn leiti sjálfur lausna á hverju máli sem tekið er fyrir. *Traust, nærvera og virðing á milli meðferðaraðila og viðskiptavinar er meginundirstaða þess að samtalið skili tilætluðum árangri. *Samtal og slökun tekur um 1 klst. – hægt er að panta tíma í síma 616-6350 eða í einkaskilaboðum á Unnsteinn Tryggvason