Kyrrðaryoga og hljóðheilun

Bókað hérna neðar á síðunni

Tónheilun

Kyrrðaryoga og hljóðheilun

Leidd djúpslökun undir stjórn viðurkennds leiðbeinanda. Þátttakandi kemur sér vel fyrir á mjúkri dýnu með hlýtt teppi og lætur fara vel um sig. Spilað er á vönduð handsmíðuð hljóðfæri og hafa tónar þeirra góð áhrif á miðtaugakerfið. Hringlaga umgjörð kyrrðarhofsins á Vökulandi hleypir tónunum inní spiralinn þinn. Hugur kyrrist og líkami hvílist. 


Kyrrðayoga og Hljóðheilun – 90 mín – 5.500 Kr