Kakóviðburðir í Kyrrðarhofinu

Kakó, djúpslökun og upplifun í mongólsku yurti/hofi

* Hreint kakó frá Guatemala
* Dádýrstromma og djúpslökun
* Heilandi Gong og tónar
* Kyrrð og kærleikur
* Töfrar alheimsinsAndlega ferðalagið þitt – Kíktu inní hjartað þitt með ilmandi og hlýjum kakóbollanum frá Guatemala. Fáðu andlega „vekjandi“ „umbreytandi“ „heilagar“ kjarnaolíur sem streyma inní líkamann og hafa góð áhrif m.a. á miðtaugakerfið. Sleppa tökunum og líða inná vit undirmeðvitundar …
–  Anda djúpt og brosa
–  Að uppgötva, finna ást og þakklæti
–  Að leyfa heillandi hofinu að umfaðma þig alla/allan
–  Aftengja, loka augum, gefa eftir í töfrandi tónum á vit nýs tíma
–  Afhjúpa eigin leyndardóma

–  Megi allir draumar þínir rætast

Kyrrðarkakóstund er í 1,5 klst. Með eða án kakós.