Gyðjudekur

Bókað hérna neðar á síðunni

Gydjudekur

Gyðjudekur

Gyðjudekur

Djúpslökun, tónbað, pottur og sauna verðið 8900 kr.

Ljúf samvera fyrir 6-8 í hóp. Gyðjurnar mæta þægilega klæddar með sundföt,
handklæði. Hver gyðja fær mjúkt höfuð nudd með hreinum ilmkjarnaolíum.
Leidd djúpslökun við undirspil seðjandi tóna í tónbaði vandaðra
hljóðfæra, veitir vellíðan og getur verið afar streitulosandi.
Eftir slökun fara gestir í heitan pott og viðarkynnta úti saunu og hafa
afnot af rúmgóðu húsnæði fyrir samveru og veitingar sem er í boði að hafa
með sér.
Hægt er að panta Limósíu hjá Vilborgu Dan. sem sækir og keyrir að Hofi.
Pantanir í síma: 899-6290. Þá bætist við aukagjald.
Einnig er hægt að panta leigubíl hjá Gunnlaugi Þorgeirssyni sem sækir og
keyrir að Hofi. Sérafsláttur fyrir gesti sem koma á viðburð, 1-4 farþegar
10000kr. báðar leiðir á hóp ; 5-8 farþegar 13000 kr. báðar leiðir á hóp.
Pantanir í s. 899-2138

jamm