Yurt yoga og gong

Yurt yoga og gong

af
518 518 people viewed this event.

Lykill af vellíðan – Eining og heilleiki yogans er dásamlegt
Í þessum 70 mín. tíma og nú 2x í viku á þriðjudögum og fimmtudögum í yurtinu á Vökulandi förum við í gegnum öndun, líkamsstöður og njótum í slökun & gong í mongólsku yurti
á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17 – 18:10 frá 12.maí
Yoga er áhrifarík leið til að næra líkama, huga og sál og hjálpar til við að ganga leiðina inná við. Tónar gongsins skapa samhljóm í öllu kerfinu okkar og tónheilunin er nudd á taugafrumurnar okkar og hjálpa okkur við að slaka á og gefa eftir.
Skráning á messanger / í síma 663-0498 eða á info@eaglesnorth.is
ATH takmarkaður fjöldi – Hlakka til að sjá ykkur, kv Sólveig Bennýjar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð: https://www.facebook.com/events/243505343725399/ →

 

Date And Time

2020-05-14 to
2020-06-04
 

Staðsetning

Vökuland, 601 Eyjafjarðarsveit, Ísland

Share With Friends

Comments are closed.