Umsagnir
-
Rólegt umhverfi með náttúrufegurð, fuglasöng, heitum potti og trambolín fyrir börnin. Elskuleg þjónusta.
Takk fyrir okkur.
-
Mæli hiklaust með Sólveigu og Bowen. Hefur gert mér dásamlega gott. Finn mun á herðum og fótum. Nærvera Sollu er nærandi og góð fyrir andlegu hliðina.Inda Björk
-
Guðrún Aðalbjörg Arnadóttir
mælir með
Vökuland guesthouse & wellness.
Takk fyrir notalega upplifun og þægindi.Fór til þeirra með hóp , fórum í kyrrðarhofið í létt joga,teygjur og slökun á eftir sem var guðdómlegt í fallega hofinu, skelltum okkur svo í pottinn og kalda kariðfrábær aðstaða og umhverfi.ástarþakkir fyrir mig og okkur.